Hraðhleðsla
125 km á 30 mín.

Hraðhleðslustöðvar

Hleður allt að 125 km, á 30 mínútum á 50 kW. Hægt er að fá stöðvar upp í 350 kW. Getur hlaðið þrjá bíla samtímis með snjallstjórnun. Snjallorka, hleður umframorku inn á rafhlöður (aukabúnaður). Einföld stjórnun á hleðslulotum. Fjarstýrð vöktun, auðvelt utanumhald hleðslukostnaðar. Sterkbyggð, endingargóð og lítið viðhald. Hleður allar tegundir rafbíla.  Hægt að setja upp hvar sem er.

á 30 mínútum
0 km

DC – jafnstraumur

Hraðhleðslustöðvarnar eru gerðar úr ryðfríu stáli og áli að utan. Hraðhleðsla hentar fyrir þá sem eru með þjónustubíla á ferð allan daginn, auk þess fyrir kúnna sem stoppa stutt og vilja hraða hleðslu. Stöðvarnar eru útbúnar RFID kortalesara, GSM/GPRS/UMTS/LAN. Stöðvarnar eru IP54, IK10.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika DC janfstraums hraðhleðslustöðva.

Hleðslugeta:  50kW

Hleðsluhamur:  Mode 4 (DC jafnstraumshleðsla – ChaDeMo og CCS 2) Mode 3 (AC riðstraumshleðsla – type 2) (valfrjálst)

Fastar kapaltegundir:  CCS 2 / ChaDeMo / riðstraumur type 2

Fjöldi fastra kapla:  1 til 3

Föst kapallengd:  4,5 m

Tegundir tengja:  AC riðstraumur type 2

Tenginet:  IT, TT eða TN-S

Tengigeta:  400 V AC / 60 A þriggja fasa (með rafhlöðu), 400 V AC / 87 A þriggja fasa (án rafhlöðu)

Afkastageta (Mode 2):  2kW (Mest 240 V AC riðstraumur / 8 A mest)

Afkastageta (með kapli) Mode 3:  43kW (Mest 400 V AC riðstraumur / 63 A)

Afkastageta (með tengli) Mode 4:  22kW (Mest 400 V AC riðstraumur / 32 A)

Skilvirkni afls:  95%

Orkunotkun í bið:  700 W (með hitara), 100 W (án hitara)

Rafmagnstafla með aðalvarrofa:  Háð staðbundnum kröfum fyrir DC jafnstraumstæki

Rafmagnsmælar:  S-Bus Class B-MID-vottað kWh mælir (IEC 62052-11, IEC62053-21, EN 50470-1, EN 50470-3)RFID

 

Leyfi og vottanir:  RFID / NFC (ISO 14443, ISO 18092, ISO 15693, ISO 18000-3, Calypso, Mifare Ultralight C , -Classic, -Desfire)

Staða hleðslu / HMI:  2 ljóshringir (LED) / 7“ LCD skjár

Samskipti:  GSM / GPRS / UMTS eða Ethernet

Samskiptastaðall:  OCPP 1.5 S, 1.6 S

Staðsetningabúnaður:  GPS

Umgjörð hleðslustöðvar:  Galvaníseruð stálumgjörð, ál-hlíf, fætur úr ryðfríu stáli

Ummál (mm):  820 x 1920 x 450 mm (hraðhleðslustöð með tveimur tengjum) 920 x 1920 x 450 mm (hraðhleðslustöð með þremur tengjum)

Þyngd:  395 kg (með rafhlöðu) / 350 kg (án rafhlöðu)

Uppsetning:  Stendur á gólfi (valfrjálst með festingum og þéttingum)

Hæsta staða:  Þolir uppsetningu upp í 2000m yfir sjávarmáli