Heimahleðsla

Nýtist best við heimanotkun

Bílahleðslan býður upp á hleðslutæki fyrir heimanotkun frá fyrirtækjunum Etrel og EVBox. 

Etrel INCH Lite

Etrel INCH Lite verð hleðslutækis


Etrel INCH Lite 22kW
með 5m Type kapli 

131.242 kr. m. vsk.

Etrel INCH Lite 22kW
með tengli

110.410 kr. m. vsk. 

EVBox Elvi (WiFi only) verð hleðslutækis

Elvi með: 7,4 kW kapli type1/type2

uppseld

Elvi með: 22 kW kapli
/ type2

Uppseld

Elvi með: 22 kW
/ type2 tengli

Uppseld

Etrel INCH Lite

INCH Lite hleðslutækið frá Etrel er í senn fallega hannað og einfalt í notkun. Traust tæki sem gert er úr sjálfbærum efnum. INCH Lite gerir heimahleðsluna örugga með innbyggðri rafvörn, innbyggður kapalhaldari heldur hleðslusnúrunni í burtu þegar hún er ekki í notkun.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

 

Mesta hleðslugeta: 22 kW (3 x 32 A) má aðlaga

Type 2 tengill eða
Type 2 áfastur hleðslukapall


Varnir: IP 56, IK 10
Rafvörn: RCD type A + DC bilana straumskynjarar 6 mA (sjálfgefið), RCD Type B eða MCB char. C (valkvæmt)
Auðkenning: Tengja og hlaða
Samskipti: Ekki stutt
EV samskipti: IEC 61851 stuðningur
Tengimöguleikar: Ekki stutt
Álagsjöfnun: Ekki stutt
Þyrping: Ekki stutt
Rafmælir: MID valkvæmur
Tengingar við snjallheimili: Ekki stutt
Notendaviðmót: LED stöðuljós
Efni: Umgjörð úr áli, Polycarbonate Lexan hlífðarplata
Litir: Grafít grár

Elvi

Elvi heimahleðslustöðina er bæði hægt að festa á vegg eða hafa standandi á súlu. Velja má um svartan eða hvítan lit.  Ummál stöðvarinnar er 328 x 186 x 161 mm. Stilla má hleðslustöðina þannig að hún noti einhvern af eftirfarandi stýringarbúnaði: Sjálfvirka ræsingu, RFID hleðslulykil / hleðslukort eða app.

Staða hleðslu er sýnd með LED ljósahring og því auðvelt að átta sig á því hvenær bíll er fullhlaðinn. Elvi heimahleðslustöðin er með WiFi 2.4/5 GHz, Bluetooth og GSM.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Elvi heimahleðslustöðvarinnar.

Hleðslugeta:  3.7kW, 7.4kW, 11kW, 22kW (stækkanleg 3.7kW – 22kW)

Hleðsluhamur:  Mode 3 (EN/IEC 61851)

Tengimöguleikar: Áföst snúra eða type 2 tengill

Föst kapaltegund:  Type 1 (SAE J1772) eða type 2 (EN/IEC 62196-2) með kló

Fjöldi:  fastra kapla 1

Föst kapallengd:  4 m , 6m , 8 m 

Afköst hleðslu:  Valbundið 1-fasa eða 3-fasa, 230V – 400V, 16A og 32A (4-10 mm2vírar), 50-60 Hz

Afkastageta (með kapli):  Valbundið 1-fasa eða 3-fasa, 16A og 32A (stækkanlegt 3.7kW – 22kW)

Auka orkuflutningsrás:  12V DC jafnstraumur

Sjálfvör:  2 x 40A, 2P, 12V sjálfvör

Rafmagnstafla m. aðalvarrofa:  Lágmarkskrafa 1 eða 3 fasa 32A (32A stöð) eða 1 eða 3 fasa 16A (16A stöð) lekaliði + viðbótar öryggi ef nauðsynlegt er vegna staðarregla

Mælar:  Valbundinn 3 fasa S-Bus MID-vottaður kWh mælir

Lekajarðstraumur:  30 mA AC / 6 mA DC CCID

Brunaþol stöðvar:  UL94 V-0, US-FMVSS / ISO 3795 vottað, DIN 53438 F1/K1

Hitaþol:  -25°C til +60°C (-13°F til +140°F) fyrir geymslu og notkun

Rakaþol:  Mest 95% – án þéttingar

Varnir:  IP54, IK10 (EN/IEC 60529)

CE vottað:  Já

Samhæft:  NEN 1010, EN/IEC 61851-1, EN/IEC 61851-22, EN/IEC 60364-4-41,EN/IEC 62196-1, EN/IEC 60335-1

EMI samhæft:  FCC hluti 15 flokkur B

Stýring:  Sjálfvirk ræsing / hleðslulykill / RFID hleðslukort – stýrt með RFID lesara tegund Mifare 13.56 MHz

Staða hleðslu / HMI:  Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring

Samskiptastaðall:  WiFi 2.4/5 GHz (IEEE 802.11 a/b/g, IEEE 802.11 d/e/i/h)
/ Bluetooth 4.0

Samskipti (valkostur):  UMTS (EU/US/JPN)

Samskiptastaðall:  OCPP 1.5 S, 1.6 S, 1.6 J

Staðsetningabúnaður:  GPS / WiFi

Umgjörð hleðslustöðvar:  Polycarbonate

Ummál (mm):  328 x 186 x 161 mm (13 x 7 x 6 tommur)

Þyngd:  6 kg (13.2 pund) – 1 fasa 16A stöð með 4 m (13 feta) kapli
11 kg (24.2 pund) – 3 fasa 32A stöð með 8 m (26 feta) kapli

Uppsetning:  Má bæði festa á vegg eða getur staðið á súlu

Hæsta staða:  +2000 m (6560 fet) yfir sjávarmáli

Staðlaðir litir:  Svartur eða hvítur