Heimahleðsla

Nýtist best við heimanotkun

Bílahleðslan býður upp á hleðslutæki fyrir heimanotkun frá fyrirtækjunum Etrel og EVBox. 

Etrel INCH Lite

Etrel INCH Lite verð hleðslutækis


Etrel INCH Lite 22kW
með 5m Type kapli 

131.242 kr. m. vsk.

Sumarútsöluverð:
113.990 kr. m. vsk.

 

Etrel INCH Lite 22kW
með tengli

110.410 kr. m. vsk. 

Sumarútsöluverð
95.990 kr. m. vsk

 

Etrel INCH Lite

INCH Lite hleðslutækið frá Etrel er í senn fallega hannað og einfalt í notkun. Traust tæki sem gert er úr sjálfbærum efnum. INCH Lite gerir heimahleðsluna örugga með innbyggðri rafvörn, innbyggður kapalhaldari heldur hleðslusnúrunni í burtu þegar hún er ekki í notkun.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

 

Mesta hleðslugeta: 22 kW (3 x 32 A) má aðlaga

Type 2 tengill eða
Type 2 áfastur hleðslukapall


Varnir: IP 56, IK 10
Rafvörn: RCD type A + DC bilana straumskynjarar 6 mA (sjálfgefið), RCD Type B eða MCB char. C (valkvæmt)
Auðkenning: Tengja og hlaða
Samskipti: Ekki stutt
EV samskipti: IEC 61851 stuðningur
Tengimöguleikar: Ekki stutt
Álagsjöfnun: Ekki stutt
Þyrping: Ekki stutt
Rafmælir: MID valkvæmur
Tengingar við snjallheimili: Ekki stutt
Notendaviðmót: LED stöðuljós
Efni: Umgjörð úr áli, Polycarbonate Lexan hlífðarplata
Litir: Grafít grár