Fyrirtæki

Hleðslulausnir fyrir fyrirtæki

Bílahleðslan býður upp á hleðslutæki fyrir fyrirtæki frá fyrirtækjunum Etrel og EVBox. Fjarstýrð vöktun, auðvelt utanumhald hleðslukostnaðar. Dreifir orku á hagkvæman hátt með álagsstýringu. Tengimöguleikar við  hugbúnaðarframleiðendur veitir aukinn sveigjanleika.

Verð hleðslutækja

Etrel INCH Pro 22kW
með 5m Type kapli 

237.172 kr. m. vsk.

Etrel INCH Pro 22kW
með tengli

218.267 kr. m. vsk. 

EVBox BusinessLine 22kW
með tenglum

Sérpöntun

Etrel INCH Pro

INCH Pro hleðslutækið frá Etrel er í senn fallega hannað og einfalt í notkun. Traust tæki sem gert er úr sjálfbærum efnum. INCH Pro gerir heimahleðsluna örugga með innbyggðri rafvörn, innbyggður kapalhaldari heldur hleðslusnúrunni í burtu þegar hún er ekki í notkun.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Etrel heimahleðslustöðvarinnar.

Mesta hleðslugeta: 22 kW (3 x 32 A) má aðlaga

Type 2 tengill eða
Type 2 áfastur hleðslukapall

Varnir: IP 56, IK 10
Rafvörn:  DC bilana straumskynjarar 6 mA (sjálfgefið), RCD Type B eða MCB char. C (valkvæmt)
Auðkenning: App, Rfid
Samskipti: Ekki stutt
EV samskipti: IEC 61851 stuðningur
Tengimöguleikar: Ekki stutt
Álagsjöfnun: Stuðningur
Þyrping: Ekki stutt
Rafmælir: Vottaður MID
Tengingar við snjallheimili: Ekki stutt
Notendaviðmót: LED stöðuljós
Efni: Umgjörð úr áli, Polycarbonate Lexan hlífðarplata
Litir: Grafít grár

Nánar um BusinessLine

BuisnessLine hleðslustöðin er fullkomin fyrir lítil sem stór bílaplön. Stýring getur ýmist farið fram með: sjálfvirkri ræsingu, RFID hleðslulykli / hleðslukorti eða appi. Stöðvarnar eru til í sex litum: bláum, dökkgrænum, ljósgrænum, ljósgráum, dökkgráum og hvítum. Hægt er svo að láta sérpanta alla RAL liti.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika BusinessLine hleðslustöðvarinnar.

Hleðslugeta fyrir tengi:  3.7kW, 7.4kW, 11kW, 22kW

Greiðslumöguleikar:  Mode 3, Z.E. hæfur

Tengitegund:  Type 2

Fjöldi tengja:  1 eða 2

CE vottað:  Já

Afkastageta:  1-fasa eða 3-fasa, 230V-400V, 16A og 32A

Hitaþol:  -25°C til +60°C

Rakaþol:  Mest 95%

Rafmagnsvarnir:  Lekaliðasjálfvar + 6mA DC vörn innbyggð

Rafmagnsmælir: MID-vottaður kWh mælir

Stýring:  Sjálfvirk ræsing / hleðslulykill / hleðslukort (RFID)

Staða hleðslu:  Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring

Samskipti:  GPS / GSM / UMTS / GPRS mode / stjórnað með RFID lesara

Samskiptastaðall:  OCPP 1.6J

Hannað í samræmi við:  IEC 61851-1 (2010), EC 61851-22 (2002)
Varnir:  IP55, IK08
Leiðbeiningar fyrir  uppsetningu:  EN/IEC 61000-32 (2014), EN/IEC 61000-3-3 (2013)
EN/IEC 61000-6-2 (2016), EN/IEC 61000-6-3 (2007) + A1 (2011) EN/IEC 60335-1 (2012) +A13 (2017), EN/IEC 60364-4-41 (2017) EN/IEC 60529-1 (1989) +A1 (1999) + A2 (2013) EN/IEC 60950-1 (2005) + A1 (2009) + A2 (2013) EN/IEC 60950-22 (2017), EN/IEC 61851-1 (2017) EN/IEC 61851-22 (2002), EN/IEC 62196-1 (2014) EN/IEC 62196-2 (2017)
Umgjörð hleðslustöðvar:  Polycarbonate
Ummál (mm):  600 x 253 x 396 mm (tveir tenglar) 600 x 253 x 203 mm (tveir tenglar)
Þyngd:  12 kg (mest)
Uppsetning:  Má bæði festa á vegg eða getur staðið á súlu
Staðlaðir litir:  RAL 5017 (blár), RAL 7016 (dökkgrár), RAL 9016 (hvítur)

Álagsstýring: Já  

Litaval

Share this:

Like this:

Like Loading...