Bílahleðslan býður uppá lausnir fyrir fjölbýlishús, hvort sem það er bílakjallari, merkt stæði á bílaplani eða bílaplan. Við viljum að það sé auðvelt fyrir alla að hlaða heima.
Er húsfélagið þitt í vandræðum með að hlaða rafmagnsbíla. Hafið samband við okkur og við hjálpum ykkur í gegnum ferlið. Framleiðendurnir EVBox og Etrel eru með fullkomnar álagstýringar fyrir fjölbýlishúsið ykkar.
Elvi og BuisnessLine hleðslustöðvarnar henta fyrir alla bílakjallara og bílastæði á bílaplani
ICNH Pro hleðslustöðin hentar fyrir all bílakjallara og bílastæði á bílaplani
EVBox hleðslustöðvarnar eru allar með vottuðum MID kWh mæli, GSM korti, aðgangstýringu og innbyggðri álagstýringu. Stöðvarnar eru ryk- og rakaþéttar IP54 og með hæðsta högg-staðalinn IK10
Etrel hleðslustöðvarnar eru allar með vottuðum MID kWh mæli, GSM/Ethernet tengingu, aðgangstýringu og innbyggðri álagstýringu. Stöðvarnar eru ryk- og rakaþéttar IP56 og með hæðsta högg-staðalinn IK10
Hægt er að fá auka álagstýringu á stofn hússins svo húsið sé alltaf í forgang með rafmagnið.
Við mætum á staðinn og tökum út húsið. Við sjáum hversu mikið rafmagn er í boði fyrir hleðslustöðvarnar og hvernig best er að ganga frá öllu á sem auðveldastan hátt. Við sendum ykkur tilboð í okkar lausnir.
Lausn 1
Sett er upp rafmagnstafla með mæli*, þar sem allar stöðvarnar eru tengdar inná sér lekaliðaöryggi. Húsfélagið á rafmagnsmælinn og sér um að rukka íbúa fyrir rafmagnsnotkun. Íbúar kaupa EVBox/Etrel hleðslustöð.
Lausn 2
Sett er upp rafmagnstafla með mæli*, þar sem allar stöðvarnar eru tengdar inná sér lekaliðaöryggi. Bílahleðslan á rafmagnsmælinn og sér um að þjónusta og rukka íbúa fyrir notkun. Íbúar kaupa Elvi/Etrel hleðslustöð.
Löggildir rafverktakar mæta á staðinn og setja upp allan búnað fyrir hönd Bílahleðslunnar.
EVBox hleðslustöðvarnar eru allar með vottuðum MID kWh mæli, GSM korti, aðgangstýringu og innbyggðri álagstýringu. Stöðvarnar eru ryk- og rakaþéttar IP54 og með hæðsta högg-staðalinn IK10
Etrel hleðslustöðvarnar eru allar með vottuðum MID kWh mæli, GSM/Ethernet tengingu, aðgangstýringu og innbyggðri álagstýringu. Stöðvarnar eru ryk- og rakaþéttar IP56 og með hæðsta högg-staðalinn IK10
Hægt er að fá auka álagstýringu á stofn hússins svo húsið sé alltaf í forgang með rafmagnið.
Við mætum á staðinn og tökum út húsið. Við sjáum hversu mikið rafmagn er í boði fyrir hleðslustöðvarnar og hvernig best er að ganga frá öllu á sem auðveldastan hátt. Við sendum ykkur tilboð í okkar lausnir.
Lausn 1
Settur er upp mælir í núverandi töflu ef pláss leyfir*, þar sem stöðvarnar eru tengdar inná sér öryggi. Húsfélagið á rafmagnsmælinn og sér um að rukka íbúa fyrir rafmagnsnotkun. Húsfélagið kaupir EVBox/Etrel hleðslustöð
Lausn 2
Settur er upp mælir í núverandi töflu ef pláss leyfir*, þar sem stöðvarnar eru tengdar inná sér öryggi. Bílahleðslan á rafmagnsmælinn og sér um að þjónusta og rukka íbúa fyrir notkun. Húsfélagið kaupir EVBox/Etrel hleðslustöð.
Löggildir rafverktakar mæta á staðinn og setja upp allan búnað fyrir hönd Bílahleðslunnar.
*Greitt er fyrir breytingu á töflu eða uppsetningu á töflu, auk þess er greitt fyrir lögn að stöð. Húsið mun eiga töflu og lögn að sameiginlegri stöð.
Íbúar eiga lögn að sinni stöð.
Höfundarréttur 2022 © Allur réttur áskilinn. Bílahleðslan ehf.