Snjallar hleðslustöðvar

Heimahleðsla

Nýtist best við heimanotkun við einbýlis- og fjölbýlishús. Hleður allar tegundir rafbíla sem eru á markaði í dag og eru væntanlegir.

Hleðsla fyrir fjölbýli

Er til einföld eða tvöföld fyrir einn eða tvo bíla. Dreifir orku á hagkvæman hátt með álagsstýringu. Fjarstýrð vöktun, auðvelt utanumhald hleðslukostnaðar.

Hleðsla fyrir fyrirtæki

Samhæfð fyrir allar gerðir hleðslunets. Tengimöguleikar við ýmsa hugbúnaðarframleiðendur veitir aukinn sveigjanleika.

DC - hraðhleðslustöð

Hraðhleðslustöðvarnar eru gerðar úr ryðfríu stáli og áli að utan. Breitt úrval stöðva sem hlaða frá 50 kW til 350 kW. Til er stöð sem getur hlaðið allt að þrjá bíla samtímis. Stöðvar eru útbúnar RFID kortalesara, GSM/GPRS/UMTS/LAN.

Hleðslukaplar

Auðveldir í notkun og viðhaldi. Helst sveigjanlegur í kulda. Sérstyrktir þar sem kapall kemur inn í kló til að varna skemmdum. Gert úr hitaþolnum efnum. Type1: Fást 16A 4 og 8 metra, 32A 4 metrar. Mesta rafspenna 250V. 
Type 2: Fást 16A 4, 6 og 8 metrar. 32A 4 og 8 metra. Mesta rafspenna 480V.

Aukahlutir

Standar, veggfestingar og súlur.