Við bjóðum lausnir á borð við BuisnessLine og DC jafnstraum, hraðhleðslu.
Bílahleðslan býður uppá lausnir fyrir fyrirtæki, bæði lítil og stór.
Við viljum að það sé auðvelt að hlaða í vinnunni fyrir alla.
BuisnessLine hleðslustöðina er hægt að fá 22 kW bæði einfalda og tvöfalda stöð með tenglum. Einnig er hægt að fá einfaldar stöðvar með áfastri snúru bæði 3,7 og 22 kW, auðvelt er að tengja allar gerðir bíla við stöðvarnar. Stöðvarnar eru útbúnar með RFID kortalesara, GPS/GSM/UMTS/GPRS Modem. Stöðvarnar eru IP54, IK10. Mögulegt er að festa þær á vegg eða súlu, hægt er að fá stöðvarnar í öllum RAL litum. Stöðvarnar eru auðveldar í uppsetningu, allur búnaður er í stöðvunum einungis þarf að setja varrofa fyrir framan stöðina.
PublicLine hleðslustöðvarnar eru gerðar úr ryðfríu stáli. Stöðvarnar eru 2x22kW og geta hlaðið tvo bíla samtímis.
Stöðvarnar eru útbúnar með RFID kortalesara, GPS/GSM/UMTS/GPRS Modem. Stöðvarnar eru IP54, IK10.
Þær eru boltaðar niður í undirstöður, hægt er að fá þær gráar eða hvítar. Stöðvarnar eru auðveldar í uppsetningu, allur búnaður er í stöðvunum einungis þarf að setja varrofa fyrir framan stöðina.
Hraðhleðslustöðvarnar eru úr ryðfríu stáli og áli að utan, þær geta hlaðið allt að 125km á 30 mínútum. Hægt er að hlaða allt að þrjá bíla samtímis. Stöðvarnar eru útbúinar RFID kortalesara, GSM/GPRS/UMTS/LAN.
Stöðvarnar eru IP54, IK10. Hraðhleðsla hentar fyrir þá sem eru með þjónustubíla á ferð allan daginn, auk þess henta þær vel fyrir viðskiptavini sem stoppa stutt og vilja hraða hleðslu. Það þarf að leggja 100A rafmagnstaug fyrir hraðhleðslustöðvar en þær eru einfaldar í uppsetningu.
Yfirlit yfir tæknilega eiginleika BusinessLine hleðslustöðvarinnar.
Hleðslugeta fyrir tengi: 3.7kW, 7.4kW, 11kW, 22kW
Greiðslumöguleikar: Mode 3, Z.E. hæfur
Tengitegund: Type 2
Fjöldi tengja: 1 eða 2
CE vottað: Já
Afkastageta: 1-fasa eða 3-fasa, 230V-400V, 16A og 32A
Hitaþol: -25°C til +60°C
Rakaþol: Mest 95%
Stýring: Sjálfvirk ræsing / hleðslulykill / hleðslukort (RFID)
Staða hleðslu: Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring
Samskipti: GPS / GSM / UMTS / GPRS mode / stjórnað með RFID lesara
Samskiptastaðall: OCPP 1.2, 1.5 og 1.6
Hannað í samræmi við: IEC 61851-1 (2010), EC 61851-22 (2002)
Varnir: IP54, IK10
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu: EN/IEC 61000-32 (2014), EN/IEC 61000-3-3 (2013)
EN/IEC 61000-6-2 (2016), EN/IEC 61000-6-3 (2007) + A1 (2011) EN/IEC 60335-1 (2012) +A13 (2017), EN/IEC 60364-4-41 (2017) EN/IEC 60529-1 (1989) +A1 (1999) + A2 (2013) EN/IEC 60950-1 (2005) + A1 (2009) + A2 (2013) EN/IEC 60950-22 (2017), EN/IEC 61851-1 (2017) EN/IEC 61851-22 (2002), EN/IEC 62196-1 (2014) EN/IEC 62196-2 (2017)
Umgjörð hleðslustöðvar: Polycarbonate
Ummál (mm): 600 x 255 x 410 mm (tveir tenglar) 600 x 255 x 205 mm (tveir tenglar)
Þyngd: 11 kg (mest)
Uppsetning: Má bæði festa á vegg eða getur staðið á súlu
Staðlaðir litir: RAL 6024 (ljósgrænn), RAL 6007 (dökkgrænn), RAL 5017 (blár), RAL 7042 (ljósgrár), RAL 7016 (dökkgrár), RAL 9016 (hvítur)
Allar nettengdar hleðslustöðvar eru útbúnar með MID-vottuðum kWh mæli
Yfirlit yfir tæknilega eiginleika PublicLine hleðslustöðvarinnar.
Hleðslugeta á hvern tengil: 11 kW, 22 kW
Hleðsluhamur: Mode 3, Z.E. hæfur
Tengitegund: Type 2
Fjöldi tengja: 2
CE vottað: Já
Afköst hleðslu: 3 fasa, 400 V, 16 A og 32 A
Hitaþol: -25°C til +60°C
Rakaþol: Mest 95% – án þéttingar
Stýring: Hleðslulykill, hleðslukort (RFID)
Staða hleðslu: Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring
Samskipti: GPS / GSM / UMTS / GPRS modem / stjórnað með RFID lesara
Samskiptastaðall: OCPP 1.2, 1.5 og 1.6
Hönnuð í samræmi við: IEC 61851-1 (2010), EC 61851-22 (2002), Renault Z.E. samhæfð
Varnir: IP54, IK10
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu: EN/IEC 61000-32 (2014), EN/IEC 61000-3-3 (2013), EN/IEC 61000-6-2 (2016), EN/IEC 61000-6-3 (2007) + A1 (2011) EN/IEC 60335-1 (2012) +A13 (2017), EN/IEC 60364-4-41 (2017) EN/IEC 60529-1 (1989) +A1 (1999) + A2 (2013), EN/IEC 60950-1 (2005) + A1 (2009) + A2 (2013), EN/IEC 60950-22 (2017), EN/IEC 61851-1 (2017), EN/IEC 61851-22 (2002), EN/IEC 62196-1 (2014), EN/IEC 62196-2 (2017)
Umgjörð hleðslustöðvar: Ryðfrítt stál
Ummál (mm): 350 x 1250 x 22 mm
Þyngd: 30 kg (mest)
Uppsetning: Á undirstöðu
Staðlaðir litir: RAL 6024 (ljósgrænn), RAL 6007 (dökkgrænn), RAL 5017 (blár), RAL 7042 (ljósgrár), RAL 7016 (dökkgrár), RAL 9016 (hvítur)
Allar nettengdar hleðslustöðvar eru útbúnar með MID-vottuðum kWh mæli
Þetta skjal
Yfirlit yfir tæknilega eiginleika DC janfstraums hraðhleðslustöðva.
Hleðslugeta: 50kW
Hleðsluhamur: Mode 4 (DC jafnstraumshleðsla – ChaDeMo og CCS 2) Mode 3 (AC riðstraumshleðsla – type 2) (valfrjálst)
Fastar kapaltegundir: CCS 2 / ChaDeMo / riðstraumur type 2
Fjöldi fastra kapla: 1 til 3
Föst kapallengd: 4,5 m
Tegundir tengja: AC riðstraumur type 2
Tenginet: IT, TT eða TN-S
Tengigeta: 400 V AC / 60 A þriggja fasa (með rafhlöðu), 400 V AC / 87 A þriggja fasa (án rafhlöðu)
Afkastageta (Mode 2): 2kW (Mest 240 V AC riðstraumur / 8 A mest)
Afkastageta (með kapli) Mode 3: 43kW (Mest 400 V AC riðstraumur / 63 A)
Afkastageta (með tengli) Mode 4: 22kW (Mest 400 V AC riðstraumur / 32 A)
Skilvirkni afls: 95%
Orkunotkun í bið: 700 W (með hitara), 100 W (án hitara)
Rafmagnstafla með aðalvarrofa: Háð staðbundnum kröfum fyrir DC jafnstraumstæki
Rafmagnsmælar: S-Bus Class B-MID-vottað kWh mælir (IEC 62052-11, IEC62053-21, EN 50470-1, EN 50470-3)RFID
Leyfi og vottanir: RFID / NFC (ISO 14443, ISO 18092, ISO 15693, ISO 18000-3, Calypso, Mifare Ultralight C , -Classic, -Desfire)
Staða hleðslu / HMI: 2 ljóshringir (LED) / 7“ LCD skjár
Samskipti: GSM / GPRS / UMTS eða Ethernet
Samskiptastaðall: OCPP 1.5 S, 1.6 S
Staðsetningabúnaður: GPS
Umgjörð hleðslustöðvar: Galvaníseruð stálumgjörð, ál-hlíf, fætur úr ryðfríu stáli
Ummál (mm): 820 x 1920 x 450 mm (hraðhleðslustöð með tveimur tengjum) 920 x 1920 x 450 mm (hraðhleðslustöð með þremur tengjum)
Þyngd: 395 kg (með rafhlöðu) / 350 kg (án rafhlöðu)
Uppsetning: Stendur á gólfi (valfrjálst með festingum og þéttingum)
Hæsta staða: Þolir uppsetningu upp í 2000m yfir sjávarmáli
Höfundarréttur 2022 © Allur réttur áskilinn. Bílahleðslan ehf.