Hleðslukaplar

Hleðslukaplar

Til notkunar við allar hleðslustöðvar sem eru án fastra kapla. 

Taska fyrir ANS kapla seld sér 3.500 kr. m/vsk

Gæðakaplar frá ANS

7,4 kW kapall 5m type 2
Uppseldur

7,4 kW kapall 10m type 2
27.172 kr. með vsk

22 kW kapall 5m type 2
26.118 kr. m/vsk

22 kW kapall 10m type 2
35.012 kr. með vsk

7,4 kW kapall 5m type 1
21.684 kr. m/vsk

7,4 kW kapall 10m type 1
Uppseldur

Hágæðakaplar frá Evbox

7,4 kW kapall 6m
type 2 
Uppseldur

22 kW kapall 6m
type 2 
50.701 kr. m/vsk

22 kW kapall 8m
type 2 
75.204 kr. m/vsk

Vinsamlegast lesið fyrir notkun

EV-Box hleðslukapla á aðeins að nota til þess að hlaða rafknúin farartæki (EVs) tengd við Mode 3 hleðslustöðvar í samræmi við staðlana ISO 17409 og IEC 61851.  

Gangið alltaf úr skugga um að hleðslukapallinn sé vel tengdur fyrir notkun. 

Notið kapalinn ekki ef hann er skemmdur á einhvern hátt.

 

Þegar hleðslukapallinn er ekki í notkun setjið þá hlífðarhettur yfir tenglana.

Þegar hleðslukapallinn er ekki í notkun, rúllið kapalsnúrunni upp og geymið á viðeigandi hátt.

Forðist að kapallinn komist í snertingu við mikinn hita og/eða vatn.

Forðist að beygja kapalinn mikið. Hæfur til notkunar í -10 og +40 gráðum á Celsíus.