Hleðslukaplar

Type 2 kaplar

Hleðslukaplar eru Type 2. Þeir eru auðveldir í notkun og viðhaldi. Haldast sveigjanlegir í kulda. Sérstyrkt þar sem kapall kemur inn í kló til að varna skemmdum. Gert úr hitaþolnum efnum. Tveggja ára ábyrgð.

7,4 kW kapall 6m type2

41.277 kr.

22 kW kapall 6m type2

Uppseldur

22 kW kapall 8m type2

Uppseldur

Vinsamlegast lesið fyrir notkun

EV-Box hleðslukapla á aðeins að nota til þess að hlaða rafknúin farartæki (EVs) tengd við Mode 3 hleðslustöðvar í samræmi við staðlana ISO 17409 og IEC 61851.  

Gangið alltaf úr skugga um að hleðslukapallinn sé vel tengdur fyrir notkun. 

Notið kapalinn ekki ef hann er skemmdur á einhvern hátt.

 

Þegar hleðslukapallinn er ekki í notkun setjið þá hlífðarhettur yfir tenglana.

Þegar hleðslukapallinn er ekki í notkun, rúllið kapalsnúrunni upp og geymið á viðeigandi hátt.

Forðist að kapallinn komist í snertingu við mikinn hita og/eða vatn.

Forðist að beygja kapalinn mikið. Hæfur til notkunar í -10 og +40 gráðum á Celsíus.