PublicLine

Hleðslustöðvar fyrir almenning

11 kW og 22 kW. Hleður tvo bíla samtímis. Samhæfð fyrir allar gerðir hleðslunets. Sterkbyggð, endingargóð og viðhaldslítil. Fjarstýrð vöktun, auðvelt utanumhald hleðslukostnaðar. Dreifir orku á hagkvæman hátt með álagsstýringu. Tengimöguleikar við  hugbúnaðarframleiðendur veitir aukinn sveigjanleika. Hleðslustöðin er búin öryggisbúnaði sem slekkur á henni við árekstur.

Nánar um PublicLine

PublicLine hleðslustöðin er stekkbyggð úr ryðfríu stáli. Stöðina má fá bæði grafít gráa eða hvíta. Stýring hleðslu fer fram með hleðslulykli eða hleðslukorti (RFID). Ummál stöðvarinnar er: 350 x 1250 x 22 mm.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika PublicLine hleðslustöðvarinnar.

Hleðslugeta á hvern tengil:  11 kW, 22 kW

Hleðsluhamur:  Mode 3, Z.E. hæfur

Tengitegund:  Type 2

Fjöldi tengja:  2

CE vottað:  Já

Afköst hleðslu:  3 fasa, 400 V, 16 A og 32 A

Hitaþol:  -25°C til +60°C

Rakaþol:  Mest 95% – án þéttingar

Stýring:  Hleðslulykill, hleðslukort (RFID)

Staða hleðslu:  Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring

Samskipti: GPS / GSM / UMTS / GPRS modem / stjórnað með RFID lesara

Samskiptastaðall:  OCPP 1.2, 1.5 og 1.6

Hönnuð í samræmi við:  IEC 61851-1 (2010), EC 61851-22 (2002), Renault Z.E. samhæfð

Varnir:  IP54, IK10

Leiðbeiningar fyrir uppsetningu:  EN/IEC 61000-32 (2014), EN/IEC 61000-3-3 (2013), EN/IEC 61000-6-2 (2016), EN/IEC 61000-6-3 (2007) + A1 (2011) EN/IEC 60335-1 (2012) +A13 (2017), EN/IEC 60364-4-41 (2017) EN/IEC 60529-1 (1989) +A1 (1999) + A2 (2013), EN/IEC 60950-1 (2005) + A1 (2009) + A2 (2013), EN/IEC 60950-22 (2017), EN/IEC 61851-1 (2017), EN/IEC 61851-22 (2002), EN/IEC 62196-1 (2014), EN/IEC 62196-2 (2017)

Umgjörð hleðslustöðvar:  Ryðfrítt stál

Ummál (mm):  350 x 1250 x 22 mm

Þyngd:  30 kg (mest)

Uppsetning:  Á undirstöðu

Staðlaðir litir: RAL 6024 (ljósgrænn), RAL 6007 (dökkgrænn), RAL 5017 (blár), RAL 7042 (ljósgrár), RAL 7016 (dökkgrár), RAL 9016 (hvítur)

Allar nettengdar hleðslustöðvar eru útbúnar með MID-vottuðum kWh mæli
Þetta skjal