Elvi heimahleðsla

Nýtist best við heimanotkun

Elvi stöðvar er hægt að fá svartar eða hvítar með 3,7 upp í 22 kW köplum. Mælir hverja hleðslulotu, möguleiki á gjaldfærslu. Einföld í notkun og uppsetningu.

Hleður allar tegundir rafbíla – sem eru á markaði í dag og eru væntanlegir. Nýtist best við heimanotkun við einbýlis- og fjölbýlishús. Allar stöðvar eru 22 kW í grunninn en takmörkun liggur í kaplinum sem hægt er að skipta auðveldlega um án aðkomu fagmanns.

Verð hleðslutækis UMTS/kWh mælir/wifi

Elvi með: 7,4 kW kapli type1/type2

Uppseld

Elvi með: 22 kW kapli type2

Uppseld

Elvi með: 22 kW type 2 tengli

Uppseld

Verð hleðslutækis wifi only

Elvi með: 7,4 kW kapli type1/type2

Uppseld

Elvi með: 22 kW kapli type2

Uppseld

Elvi með: 22 kW type 2 tengli

Uppseld

Fæst í nokkrum gerðum

Elvi heimahleðslustöðina er bæði hægt að festa á vegg eða hafa standandi á súlu. Velja má um svartan eða hvítan lit.  Ummál stöðvarinnar er 328 x 186 x 161 mm. Stilla má hleðslustöðina þannig að hún noti einhvern af eftirfarandi stýringarbúnaði: Sjálfvirka ræsingu, RFID hleðslulykil / hleðslukort eða app.

Staða hleðslu er sýnd með LED ljósahring og því auðvelt að átta sig á því hvenær bíll er fullhlaðinn. Elvi heimahleðslustöðin er með WiFi 2.4/5 GHz, Bluetooth og GSM.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika Elvi heimahleðslustöðvarinnar.

Hleðslugeta:  3.7kW, 7.4kW, 11kW, 22kW (stækkanleg 3.7kW – 22kW)

Hleðsluhamur:  Mode 3 (EN/IEC 61851)

Tengimöguleikar: Áföst snúra eða type 2 tengill

Föst kapaltegund:  Type 1 (SAE J1772) eða type 2 (EN/IEC 62196-2) með kló

Fjöldi:  fastra kapla 1

Föst kapallengd:  4 m , 6m , 8 m 

Afköst hleðslu:  Valbundið 1-fasa eða 3-fasa, 230V – 400V, 16A og 32A (4-10 mm2vírar), 50-60 Hz

Afkastageta (með kapli):  Valbundið 1-fasa eða 3-fasa, 16A og 32A (stækkanlegt 3.7kW – 22kW)

Auka orkuflutningsrás:  12V DC jafnstraumur

Sjálfvör:  2 x 40A, 2P, 12V sjálfvör

Rafmagnstafla m. aðalvarrofa:  Lágmarkskrafa 1 eða 3 fasa 32A (32A stöð) eða 1 eða 3 fasa 16A (16A stöð) lekaliði + viðbótar öryggi ef nauðsynlegt er vegna staðarregla

Mælar:  Valbundinn 3 fasa S-Bus MID-vottaður kWh mælir

Lekajarðstraumur:  30 mA AC / 6 mA DC CCID

Brunaþol stöðvar:  UL94 V-0, US-FMVSS / ISO 3795 vottað, DIN 53438 F1/K1

Hitaþol:  -25°C til +60°C (-13°F til +140°F) fyrir geymslu og notkun

Rakaþol:  Mest 95% – án þéttingar

Varnir:  IP54, IK10 (EN/IEC 60529)

CE vottað:  Já

Samhæft:  NEN 1010, EN/IEC 61851-1, EN/IEC 61851-22, EN/IEC 60364-4-41,EN/IEC 62196-1, EN/IEC 60335-1

EMI samhæft:  FCC hluti 15 flokkur B

Stýring:  Sjálfvirk ræsing / hleðslulykill / RFID hleðslukort – stýrt með RFID lesara tegund Mifare 13.56 MHz

Staða hleðslu / HMI:  Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring

Samskiptastaðall:  WiFi 2.4/5 GHz (IEEE 802.11 a/b/g, IEEE 802.11 d/e/i/h)
/ Bluetooth 4.0

Samskipti (valkostur):  UMTS (EU/US/JPN)

Samskiptastaðall:  OCPP 1.5 S, 1.6 S, 1.6 J

Staðsetningabúnaður:  GPS / WiFi

Umgjörð hleðslustöðvar:  Polycarbonate

Ummál (mm):  328 x 186 x 161 mm (13 x 7 x 6 tommur)

Þyngd:  6 kg (13.2 pund) – 1 fasa 16A stöð með 4 m (13 feta) kapli
11 kg (24.2 pund) – 3 fasa 32A stöð með 8 m (26 feta) kapli

Uppsetning:  Má bæði festa á vegg eða getur staðið á súlu

Hæsta staða:  +2000 m (6560 fet) yfir sjávarmáli

Staðlaðir litir:  Svartur eða hvítur