BusinessLine

Hleðslulausnir fyrir fyrirtæki

Er til einföld eða tvöföld fyrir einn eða tvo bíla, frá 3.7 kW til 22 kW. Getur hlaðið tvo bíla í einu. Fáanleg með föstum hleðsluköplum (valfrjálst). Endingargóð, lítið viðhald. Fjarstýrð vöktun, auðvelt utanumhald hleðslukostnaðar. Dreifir orku á hagkvæman hátt með álagsstýringu. Tengimöguleikar við  hugbúnaðarframleiðendur veitir aukinn sveigjanleika.

Nánar um BusinessLine

BuisnessLine hleðslustöðin er fullkomin fyrir lítil sem stór bílaplön. Stýring getur ýmist farið fram með: sjálfvirkri ræsingu, RFID hleðslulykli / hleðslukorti eða appi. Stöðvarnar eru til í sex litum: bláum, dökkgrænum, ljósgrænum, ljósgráum, dökkgráum og hvítum. Hægt er svo að láta sérpanta alla RAL liti.

Yfirlit yfir tæknilega eiginleika BusinessLine hleðslustöðvarinnar.

Hleðslugeta fyrir tengi:  3.7kW, 7.4kW, 11kW, 22kW

Greiðslumöguleikar:  Mode 3, Z.E. hæfur

Tengitegund:  Type 2

Fjöldi tengja:  1 eða 2

CE vottað:  Já

Afkastageta:  1-fasa eða 3-fasa, 230V-400V, 16A og 32A

Hitaþol:  -25°C til +60°C

Rakaþol:  Mest 95%

Rafmagnsvarnir:  Lekaliðasjálfvar + 6mA DC vörn innbyggð

Rafmagnsmælir: MID-vottaður kWh mælir

Stýring:  Sjálfvirk ræsing / hleðslulykill / hleðslukort (RFID)

Staða hleðslu:  Sýnt með ólíkum litum í LED ljósahring

Samskipti:  GPS / GSM / UMTS / GPRS mode / stjórnað með RFID lesara

Samskiptastaðall:  OCPP 1.6J

Hannað í samræmi við:  IEC 61851-1 (2010), EC 61851-22 (2002)
Varnir:  IP55, IK08
Leiðbeiningar fyrir  uppsetningu:  EN/IEC 61000-32 (2014), EN/IEC 61000-3-3 (2013)
EN/IEC 61000-6-2 (2016), EN/IEC 61000-6-3 (2007) + A1 (2011) EN/IEC 60335-1 (2012) +A13 (2017), EN/IEC 60364-4-41 (2017) EN/IEC 60529-1 (1989) +A1 (1999) + A2 (2013) EN/IEC 60950-1 (2005) + A1 (2009) + A2 (2013) EN/IEC 60950-22 (2017), EN/IEC 61851-1 (2017) EN/IEC 61851-22 (2002), EN/IEC 62196-1 (2014) EN/IEC 62196-2 (2017)
Umgjörð hleðslustöðvar:  Polycarbonate
Ummál (mm):  600 x 253 x 396 mm (tveir tenglar) 600 x 253 x 203 mm (tveir tenglar)
Þyngd:  12 kg (mest)
Uppsetning:  Má bæði festa á vegg eða getur staðið á súlu
Staðlaðir litir:  RAL 5017 (blár), RAL 7016 (dökkgrár), RAL 9016 (hvítur)

Litaval